Já gott er að eiga góða vini og ekki er verra ef að
þeir eru stórir og stæðilegir. Mikið verður fínt fyrir
Andra Dag að geta kallað á Grím Loga og Stein Loga
þegar einhver verður leiðinlegur við hann.
En að sama skapi spyr maður sig, er hægt að vera
leiðinlegur við einhvern sem er svona æðislegur?



4 Comments:
Heyrðu ertu búin að heyra það!!!! Magni og Eyrún eru bara SKILINN!!!!:):) hehe ég verð sko fastur gestur hingað inn!! enda búin að gera þessa síðu að upphafssíðu;)ciao amigo!!
Kristján, af öllum myndum þá valdir þú þessa af okkur. Skelfilegt sýnishorn
heheh....var einmitt að spá í myndina...geggjuð mynd af ykkur strákar mínirHAHAHAHAHAHAH
Þú ert svo mikð krútt Stjáni minn;)
Já Ósk ég er sko búinn að heyra það, en Magni býr víst ennþá heima sefur bara í herberginu hans Marinós og þau hækka aldrei róminn fyrir framan hann. Kristinn þessi mynd er bara svo fáránlega fyndin að ég stóðst ekki mátið. Bara það hafa hana inni í þessu bloggi gerir það að verkum að ég hlæ mig máttlausann í hvert skipti sem ég skoða það.
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home