Já þetta er ótrúlegt, drengurinn ekki nema
tæplega 2 mánaða gamall og fótboltinn er
bókstaflega límdur við löppina á honum.
Þetta gleður mig einstaklega mikið, kannski
nær hann að uppfylla alla mína æskudrauma,
og ég fæ þá að upplifa þá í gegnum hann. Mikið
hlakkar mig til!!!

3 Comments:
Hehehehe
Hugasðu þér það eru bara örfá ár í að þú getur tekið hann með þér á LIVERPOOL leik!!!!!!!!!!
Nei Adda, það eru bara örfá ár þangað til að hann SPILAR Liverpool leik!!! ;)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home