Stuðningsmaður.
Andri Dagur er dyggur stuðningsmaður Liverpool liðsins.
Hann fær reyndar engu ráðið með það, alveg eins og að ég
fékk engu ráðið með það hvort að ég fengi freknur eða að
vera frægur, það gerðist bara. Andri er alltaf ótrúlega glaður
þegar ég klæði hann í Liverpool búninginn. Alveg sama hvort
það er varabúningurinn eða aðalbúningurinn. Ég vil þakka
vinnufélögum mínum fyrir að gefa Andra rauða búningin og
Auðunni Ófegi vini mínum fyrir að gefa Andra þann gula, þetta
er fólk sem er miklum metum hjá mér...



Hann fær reyndar engu ráðið með það, alveg eins og að ég
fékk engu ráðið með það hvort að ég fengi freknur eða að
vera frægur, það gerðist bara. Andri er alltaf ótrúlega glaður
þegar ég klæði hann í Liverpool búninginn. Alveg sama hvort
það er varabúningurinn eða aðalbúningurinn. Ég vil þakka
vinnufélögum mínum fyrir að gefa Andra rauða búningin og
Auðunni Ófegi vini mínum fyrir að gefa Andra þann gula, þetta
er fólk sem er miklum metum hjá mér...



4 Comments:
Hann er svoooo sætur....má ég borða hann???;););)
ji hvað menn eru elskulegir... þrátt fyrir búningin :) hehe djók elskan :)
Takk kærlega fyrir síðast :) gaman að sjá ykkur hjú :)
æi sæti!! :)
Já myndlegur er hann sonur minn, þið þurfið svo sem ekkert segja mér það en það er alltaf gaman að heyra það frá einhverjum öðrum!
Takk fyrir kommentin.
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home