Sunnudagskvöld í Arnarsmáranum.
Vá hvað við erum klikkuð, aðra stundina vorum
við að slappa af í græna sófanum með gómsæta
vatnsmelónu. En áður en við vissum af vorum við
búin að skera út þessar flippuðu tennur sem gerðu
það verkum að við brostum allan hringinn. Okkur
langaði til að deila þessari gleði með ykkur og vonum
að þið brosið líka!


við að slappa af í græna sófanum með gómsæta
vatnsmelónu. En áður en við vissum af vorum við
búin að skera út þessar flippuðu tennur sem gerðu
það verkum að við brostum allan hringinn. Okkur
langaði til að deila þessari gleði með ykkur og vonum
að þið brosið líka!



6 Comments:
Hahahaha þið eruð svo mikið æði!!!
Greinilegt að foreldrarnir hafa ekki mikið að gera:) hehehehehehhehehehehhe mjög findið.
hahahahaha ég sko DÓ úr hlátri þegar ég sá þetta!!! þið eruð snillingar:*:*:*
Nei, þetta er of fyndið!! Ég varð að skoða þetta aftur í dag til þess að deyja úr hlátri í vinnunni.
Maggý þetta snýst ekki um að hafa EKKI mikið að gera þetta snýst um hvernig maður nýtir tímann þegar lítið er að gera :)
Vel mælt Stjáni minn Vel mælt....ehhehehehehh
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home