Aðdráttarlinsa.
Já myndavélin sýnir manni önnur sjónarhorn og
aðdráttarlinsan er snilldaruppfinning. Þó að mín
linsa sé ekki sú stærsta, þá er það ekki aðal málið
heldur hvernig maður notar hana. Horfandi á þessa
mynd af fljúgandi vél þá langar mann ósjalfrátt að
vera kominn um borð á leið til annars lands, en
það styttist nú í brottför...

aðdráttarlinsan er snilldaruppfinning. Þó að mín
linsa sé ekki sú stærsta, þá er það ekki aðal málið
heldur hvernig maður notar hana. Horfandi á þessa
mynd af fljúgandi vél þá langar mann ósjalfrátt að
vera kominn um borð á leið til annars lands, en
það styttist nú í brottför...


7 Comments:
Jú sæll gamli, gaman að sjá að þú ert byrjaður að blogga aftur. Ég kvitta fyrir lesturinn og vonast til að geta hitt ykkur félaganna í Liverpool þó ekki væri nema í einn bjór
Hertoginn af Birmingham
Jú þakka þér minn kæri, mikið væri það nú gaman ef að þú gætir séð þér fært að hitta á okkur, vona svo sannarlega að það verði raunin.
Djákninn.
Flottar myndir hjá þér frændi ;)
Rosa flottar myndir!!!;) manni langar sjúklega í svona vél þegar maður skoðar þessar myndir...
Já skil þig Ósk, en þetta eru samt svolítið dýrar vélar. En þú átt nú svo mikið af peningum er það ekki?
Gott stuff.
10 dagar í fyrri Barcelona leik
oooohhhh.. sakna flugvélanna.
Vil annars ekki vita af þessari ljótu ferð ykkar.
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home