Tuesday, May 08, 2007

5.mánaða.

7.maí varð Andri Dagur 5.mánaða. Í tilefni af þessum merka áfanga þá fórum við í vigtun og mælingu. Andri vó lítil 9.400.gr og var 70,8.cm á lengd. Glæsilegur árangur og er hann langt yfir meðallaginu. Enda er það alveg klárt mál að hann verður engin meðalmaður...







3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ótrúlega duglegur í sundinu;) Til hamingju með drenginn....vá fimm mánaða úff finnst hann hafa fæðst í gær. En það þýðir ekki að staldra við það....tímin flýgur......kv. Úr góða veðrinu í sveitinni.

3:39 pm  
Anonymous Anonymous said...

Góðar myndir Stjáni: Er ekkert að styttast í giftingu, ekki á barnið að lifa svona lengi í synd?

4:17 pm  
Anonymous Anonymous said...

Jú þakka þér, myndavélin hjálpar nú til við að ná þessum myndum góðum! Já giftingu segiðu? Pétör flest erum við bastarðar og ég skammast mín ekki fyrir son minn þó bastarður sé þessa stundina enda er ég það einnig. Hann er ekki verri fyrir vikið, þó ég skilji vel áhyggjur þínar sem trúmaður mikill! En ekki lifa í örvæntingu, hann hefrr fengið kristilega skírn og er samkvæmt drottni almáttugum er hann gjaldlgengur á meðal vorra kristinna manna. Enda alinn upp sem slíkur...

10:10 pm  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home