Vertu velkominn Torres!
Mikið rosalega verður gaman að fylgjast með þessum næsta vetur. Ég tala nú ekki um það að sjá kappan brillera á móti Newcastle í mars. Þá ætlum ég og Singa að skella okkur á leik í Liverpool og ég spái því að Torres setji þrjú og Crouch setur að sjálfsögðu eitt. Takið eftir því hvað hann er fáránlega myndarlegur, sker sig klárlega úr hópnum hjá framherjum Liverpool hvað það varðar!

2 Comments:
ég myndi segja að Don Juan Rafa Benites sé fáranlega myndarlegur með dónötinn
Hey ekki má gleyma að ég og Árni Jón förum að sjálfsögðu með á leikinn í mars:):):)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home