Wednesday, August 22, 2007

Alltaf léttör...

Sælar, kallinn alltaf léttur á því. Um síðustu helgi var ég soldán svingsins í brúðkaupi á Eskifirði. Þar dansaði ég tvist við miðaldra konur og fór mikinn á gólfinu. Í morgun þá fór ég hinsvegar mikinn á skíðavélinni the natural runner en var ekki svo léttur þegar ég steig á vigtina. Hún sýndi mér 104,4.kg, ég hafði ætlað mér að vera kominn í 100.kg um mánaðarmót, ég hef náttúrulega fram á mánudag en kem mér í mesta lagi niður í 102.kg. ég hef ákveðið að ráða bót á þessu. Er búinn að endurnýja kortið í Nautilus og ætla að gera eins íslensku fótboltaliðin á undirbúningstímabilinu. Mun fara núna í september í æfingabúðir á eyju þar sem að hlaupið verður í hitanum á hvítum ströndum, svo verða stífar æfingar á spa resort og Singa mun vera með einkatíma klukkan 05:45 í sjónum á morgnanna, en það er gríðarlega erfitt að æfa í vatni. Mun þessi ferð vera upphafið að því að komast í 85.kg, en ég verð kominn í þá tölu fyrir Liverpoolferð eftir áramótin. Staðfest og skjalfest!

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Wóówww.. 85 kg! Þú verður sko flottur!

9:16 pm  
Anonymous Anonymous said...

alltaf léttur, og floouttur

12:40 am  
Anonymous Anonymous said...

Já Kallinn er spræKurh vinurh! Ég var síðast 85.kg árið níTján hundruð níTíu og áTTa! Hef séð myndir af mér síðan þá og maður var fáránlega heiTur gaurh vinurh! LéTTurh aKureyringur í gangi vinurh.

Allaveganna ég mun komast í 85.kg með einbeittum vilja, miklum æfingum og The secret!

9:59 pm  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home