Tekið af mbl.is ´´ Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar telja ljóst, að hlutur sem fannst í húsgrunni við Fagralund í Kópavogi sé sprengja. Sprengjan kom í ljós þegar verið var að grafa grunn fyrir íþróttahús og félagsaðstöðu HK á svæðinu ´´ . Heldur fólk í alvörunni að þetta sé tilviljun?


1 Comments:
Einmitt sem ég var að hugsa...hehehe
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home