Lítið bloggað...
já það er búið að vera lítið bloggað enda mikið að gera og ekki mun ég blogga mikið næstu 2-3 vikurnar. Við erum að fara til Tenerife í 2 vikur og ég komst inn í Háskólann í Reykjavík til að nema mannauðsstjórnun, það mun taka sinn tíma í vetur. En ég er allaveganna rosalega spenntur bæði fyrir Tenerife og Háskólanum í Reykjavík. Hafðu það gott, það ætla ég svo sannarlega að gera!




2 Comments:
Abbó abbó hérna meginn. Væri sko alveg til í að fara til tenerif
Abbó abbó hérna meginn. Væri sko alveg til í að fara til tenerif
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home