Thursday, November 27, 2008

Í Bláskógarbyggð...

Bústaður í Brekkuskógi í Bláskógarbyggð er alveg málið, enda er stefnan tekin þangað aftur í desember. Umhverfið er ótrúlega afslappað og maður gleymir öllum heimsins áhyggjum, jafnvel þó að töluverður tími hafi farið í próflestur í þessari ferð. Verst var að geta ekki hitt Örlyg Axelsson 79´model það hefði svo sannarlega lífgað upp á ferðina!




































6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það verður sko enginn próflestur hjá okkur í næstu ferð skal ég þér segja!! nei nei það verður próflokafögnuður!! Ankotans púki kemur upp í mig þegar ég hugsa um helgina 19-21 des...söss!!

1:34 pm  
Anonymous Anonymous said...

Ég skal koma með og fagna!!! hehehh


Knús

10:31 pm  
Blogger Stjáni said...

Nei ef að það eru ekki uppáhalds kommentararnir mínir!!

Þetta verður snilldarferð, fínt að losna úr stressinu svona rétt fyrir jólin. Við fórum nú öll saman síðasta vetur, þetta getur bara ekki klikkað!

10:01 am  
Anonymous Anonymous said...

ohh ég get ekki beðið núna eftir föstudeginum það verður bara best að fara þarna uppeftir í snjónum...borða góðann mat, fara í pottinn með hvítvínsglas og bjór ,horfa á stjörnurnar og fara á trúnó er eitthvað betra en það?

12:00 pm  
Blogger Stjáni said...

Neibb, þú sagðir það allt saman.Þetta verður algjör snilld!

4:40 pm  
Anonymous Anonymous said...

Öfund .....

1:24 am  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home