Fyrsti gesturinn kominn í Jónshús...
Komum í Jónshús seinnipartinn í gær og það var allt eins og það á að vera. Fannhvít jörð og rólegt veður. Fyrsti gesturinn af mörgum er nú þegar búinn að láta sjá sig, henni/honum var reyndar ekki boðið en Lína eins og við köllum hana gæddi sér í harðfisk sem keyptur var í rjómabúðinni. Jólabjórinn var í kælingu út í skafli og í pokanum var harðfiskurinn, Lína nýtti sér það sjálfsögðu...






2 Comments:
Kræst ég hefði verið öskrandi upp á stóll ef ég hefði verið með ykkur þarna ;) híhíhí
Kv. Kata systir
Jæja karl....
Er ekkert að gerast? Eina leiðin til þess að fylgjast með hvað er að gerast á skerinu er í gegnum Lyga og það er nú frekar þröngt nálarauga þótt hann sé góður penni..
kveðja
HHH
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home