Sunnudagskvöld í Arnarsmáranum.
Vá hvað við erum klikkuð, aðra stundina vorum
við að slappa af í græna sófanum með gómsæta
vatnsmelónu. En áður en við vissum af vorum við
búin að skera út þessar flippuðu tennur sem gerðu
það verkum að við brostum allan hringinn. Okkur
langaði til að deila þessari gleði með ykkur og vonum
að þið brosið líka!


við að slappa af í græna sófanum með gómsæta
vatnsmelónu. En áður en við vissum af vorum við
búin að skera út þessar flippuðu tennur sem gerðu
það verkum að við brostum allan hringinn. Okkur
langaði til að deila þessari gleði með ykkur og vonum
að þið brosið líka!


